Skipaþjónusta Íslands ehf. var stofnað 7. júní 2001. Upphaflega byggðist starfsemin að mestu leyti á vörubílaakstri, kranaþjónustu, vöktun og eftirliti í skipum. Í gegnum árin hefur starfsemin og tækjabúnaður aukist samhliða fjölbreyttum verkefnum. Skipaþjónusta Íslands býður í dag upp á margbreytilega þjónustu og lausnir fyrir viðskiptavini sína.